Föstudagur 21.11.2025
Matur frá 11:00-20:00
verð pr mann 3490,-
Tilboð á taka heim, stór bakki 2990,-
Lambalæri bearnaise
Brúnaðar kartöflur
Plokkfiskur gratín
Kjúklingur í piparostasósu
Kjúklingalundir í raspi
BBQ kjúklingur
Grísa snitsel
Pönnusteiktur fiskur
Sænskar kjötbollur
Kartöfugratín og laukhringir
Vorrúllur og samósur
Franskar kartöflur og hrísgrjón
Mexico kjúklingasúpa og sveppasúpa
Salatbar, nýbökuð brauð og pestó















